5 starfrænar æfingar sem þú ættir að mastera
Starfrænar æfingar eða functional æfingar byggja á því að framkvæmd sé mótstöðuþjálfun í hreyfiferlum sem eru manninum eðlislægir og hægt er að flytja yfir í athafnir í lífi eða keppni. Hér höfum við...
View ArticleSterkur kjúklinga og brokkolí réttur
Í þessum rétt eru aðeins 291kcal og 4g af kolvetnum, 12g af fitu og 42g af próteini. // Innihald 2 brokkolí hausar 2tsk ólífuolía 5 skarlottlaukar, fínt skornir Lúka af svörtum ólífum (e. smekk) 4...
View ArticlePatellofemoral pain syndrome og tengsl við fráfærsluvöðva mjaðmar
Patellofemoral pain syndrome má skilgreina sem verk sem á upptök sín undir hnéskel og er orsakaður af mekanískum og lífefnafræðilegum breytingum í patellofemoral liðnum. Einstaklingar með PFPS lýsa...
View Article5 "fitutaps fæðutegundir"
1. Avakadó Algjörlega frábær mannamatur sem allir ættu að prófa að bæta í meira magni inní sitt mataræði. Góð fita hefur gríðarleg áhrif á góða heilsu. Passaðu bara að það sé mátulega þroskað. 2. Chili...
View Article5 frábærar millimáls hugmyndir
Hvort sem þig vantar næringu áður en þú skellir þér í ræktina eða einfaldlega millimál til þess að koma í veg fyrir að detta í sykurinn seinnipartinn þá eru hér nokkrar mjög einfaldar og bragðgóðar...
View Article6 leiðir til að minnka fituprósentuna þína
Yfir 75% einstaklinga sem leita til einkaþjálfara hafa það að markmið að losna við fitu, minnka þessa blessuðu prósentu. Hér koma 6 einfaldar en áhrifaríkar leiðir sem munu hjálpa þér að ná því...
View Article4 hlutir til að hætta að hafa áhyggjur af
Í dag koma upplýsingar á færibandi um allt sem viðkemur heilbrigðum lífsháttum. Þú átt að borða svona ofurfræ, drekka svona mikið af vatni, gera þessa flóknu æfingu og helst aldrei að borða nein...
View Article8 algeng meiðsli hjá hlaupurum
Algengt er að hlauparar missi af heilu og hálfu sumrunum vegna hvimleiddra álagstengdra einkenna frá stoðkerfinu en algengast er að um sé að ræða vandamál í hnjám, leggjum og ökklum. Hér verður tæpt á...
View ArticleAfhverju BMI skiptir ekki öllu máli
Fyrir ekki allt svo löngu voru feitir einstaklingar taldir hraustir. Það var merki um velllystingar og góðan lifnaðar standard. Læknar höfðu mun meiri áhyggjur af þeim sem voru undir eðlilegri...
View ArticleGætir þú komist í gegnum NAVY SEAL æfingarnar ?
Hinir grjóthörðu NAVY Seals undirgangast gríðarlega erfitt undirbúningsferli sem samanstendur af mjög krefjandi andlegum og líkamlegum áskorunum í marga daga í röð. Í þessu áhugaverða myndbandi má sjá...
View Article